Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
DUUS HANDVERK

Duus Handverk er skemmtilegt gallerý sem selur fallega gjafavöru frá 20 listamönnum. Þar má finna fjölbreytt úrval af handgerðu verki úr leir, lopa, steinum, perlum, gleri, roði og málverk.  


Kíktu við í Duus Handverk á Hafnargötu 62 á Ljósanótt og þú gætir fundið þér minnistæða gjöf fyrir hvaða tilefni sem er. 


Á miðvikudag og fimmtudag er ljósanæturtilboð 10% af öllum vörum. 

Duus Handverk býður ykkur hjartanlega velkomin á Ljósanótt í huggulega stemmningu 🥰

Dagsetning og tími

Miðvikudagurinn 4. september
13:00 - 20:00
Fimmtudagurinn 5. september
13:00 - 21:00
Föstudagurinn 6. september
13:00 - 21:00
Laugardagurinn 7. september
13:00 - 21:00
Sunnudagurinn 8. september
13:00 - 17:00

Staðsetning

Hafnargata 62, Keflavík, 230

Aðrir viðburðir

Share by: