Fjölbreytt dagskrá og tilboð alla helgina
Rífandi stemning og stuð alla ljósanæturhelgina.
Hjá okkur verður fjölbreyttur hópur listamanna, hönnuða og frumkvöðla.
Tríóið Delizie Italiane, skipað þeim Leone Tinganelli, Jóni Elvari Hafsteinssyni og Jóni Rafnssyni
Girnilegir matseðlar
Nýsköpun
Myndlist
Hönnun
Tónlist
Allir velkomnir við tökum vel á móti ykkur á Library bistro/bar Borðapantanir í síma 421 5220 eða www.dineout.is/library?isolation=true’