Það munu margir góðir matarvagnar bjóða upp á úrvals götubita á Ljósanótt.
Vagnarnir sem ætla að heimsækja okkur í ár eru:
Byriani, Dons Donuts, Garibe food truck, Viking llama, Silli Kokkur, Turfhouse, Plan b, Vöffluvagninn, Vefjan, Churros Wagon, Wheesh -& La Buena Vida.