Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Umhverfisviðurkenningar 2024

Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar eru veittar annars vegar einstaklingum og hins vegar fyrirtækjum sem viðurkenning fyrir fallega garða og vel hirtar lóðir og umhverfi. 


Með viðurkenningum vill Reykjanesbæjar hvetja bæjarbúa til að hugsa vel um nærumhverfi sitt og verðlauna þá sem skara fram út í snyrtimennsku og umhirðu garða sinna.

Dagsetning og tími

Fimmtudagurinn 5. september
13:00 - 13:30

Staðsetning

Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnargata 12, 230

Aðrir viðburðir

Share by: