Boðið verður upp á fjölbreytta barnadagskrá í Skrúðgarðinum í Keflavík.
Öll dagskrá í garðinum verður börnum að kostnaðarlausu.
Birt með fyrirvara um að veðrið verði gott :)
ljosanott@reykjanesbaer.is | Sími 421 6700