Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Fjólublá rigning

Fjólublá rigning er samsýning, þar sem handverk og tónlist blandast saman í hátíð sköpunar. Þessi samsýning sýnir fjölbreytta hæfileika listamannafjölskyldu (Tobba, Keli og Pabbi) þar sem hver einstaklingur tjáir sig og viðhorf sín til listagyðjunnar. 


Sýningin er haldin í andrúmslofti gamallar bensinstöðvar í Reykjanesbæ (Básinn - Vatnsnestorg) og tekur þig í ferðalag um kynslóðir listrænnar tjáningar. 


Verið öll hjartanlega velkomin og þiggið léttar veitingar.

Dagsetning og tími

Fimmtudagurinn 5. september
15:00 - 22:00
Föstudagurinn 6. september
17:00 - 22:00
Laugardagurinn 7. september
15:00 - 22:00
Sunnudagurinn 8. september
14:00 - 18:00

Staðsetning

Básinn - Olisstöðin, Torg við Vatnsnesveg, Vatnsnesvegur 16, 230

Aðrir viðburðir

Share by: