Verið hjartanlega velkomin á KEF í tilefni Ljósanætur í Reykjanesbæ!
Við bjóðum ykkur í einstakt ævintýri þar sem Leikhópurinn Lotta mun gleðja börnin með stórkostlegri leiksýningu í Gyllta salnum á Hótel Keflavík! Leiksýningin hefst kl. 12:30.
Hægt er að njóta dásamlegs brönshlaðborðs með fjölskyldunni annað hvort fyrir eða eftir sýningu.
Tímar í boði:
Bröns kl. 11:15
Bröns kl. 13:15
Verð:
13 ára og eldri: 5.900 kr.
6-12 ára: 3.500 kr.
5 ára og yngri: Borða frítt!
Bókaðu þig á viðburðinn hér: bit.ly/leikhopurinnlottakef
Athugið að borðabókun er nauðsynleg til að tryggja pláss.
Hlökkum til að sjá ykkur öll og gleðilega hátíð!
--- Matseðill fyrir Barnabrönshlaðborð:
Grillað Lambalæri:
Rótargrænmeti, kartöflugratín, ferskt salat salat, ostur,balsamic rauðlaukur, maís, rauðkál, bérnaise sósa, villisveppasósa
Það hefðbundna:
Beikon, pylsur, eggjahræra, hashbrowns, bakaðar baunir, reyktur lax
Brauð og með því:
Baguette, pestó, þeytt smjör
Sætur endir:
Amerískar pönnukökur, frönsk súkkulaðikaka,Créme Brulée, ávextir, þeyttur rjómi, hlynssíróp, íspinni fyrir börnin