Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Herra Hnetusmjör, Prettiboytjokk og Ragga Holm á Brons

Það verður öllu tjaldað til á laugardagskvöldinu á Brons.  


Ragga Holm með DJ sett, Prettiboytjokko og Herra Hnetusmjör rífa þakið af kofanum. 


Færri munu komast að en vilja þannig við mælum með að tryggja sér miða sem allra fyrst.  


Miðaverð 4.000kr / Miðasala á Stubb 

Miðasala

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 7. september
22:30 - 03:00

Staðsetning

Sólvallagata 2, Reykjanesbær, 230

Aðrir viðburðir

Share by: