Í framhaldi af árgangagöngu tekur við dagskrá á aðalsviði.
Dagskrá:
Stórsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar tekur á móti göngunni
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri býður gesti velkomna
Heimsmeistarar heiðraðir
Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar halda uppi stuðinu
Listflug yfir sjó við aðalsviðið