Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Tónleikar á kjötsúpusviðinu

Það verður boðið upp á sannkallaða tónlistarveislu á milli ráðhússins og Skrúðgarðsins í Keflavík. 

Skólamatur býður í súpu frá kl. 18-20.


Dagskrá

18:00     Sigurvegarar úr Hæfileikakeppni Ljósanætur

18:15      Ungleikhúsið

18:20     Kósýbandið

18:40    Jón Jónsson

19:10     Magnús Kjartansson

19:50    Sigga Ózk

20:10    Nostalgía


Dagsetning og tími

Föstudagurinn 6. september
18:00 - 21:00

Staðsetning

Skrúðgarðurinn í Keflavík við Tjarnargötu

Aðrir viðburðir

Share by: