Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Tufti á hátíðarsvæðinu

Tufti er risastórt tröll sem mun heiðra okkur með nærveru sinni á Ljósanótt. Hann verður á vappi um hátíðarsvæðið frá kl. 14:30-16:30 á laugardeginum. 

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 7. september
14:30-16:30

Staðsetning

Hafnargata, Reykjanesbær 230

Aðrir viðburðir

Share by: