Sigga og Grétar hlaða í alvöru power show á Brons á föstudagskvöldinu á Ljósanótt.
Trúbadoradúettinn Heiður mun sjá um upphitun.
Lexi Special þeytir skífum til lokunar.
Færri munu komast að en vilja þannig við mælum með að tryggja sér miða sem allra fyrst.
Miðaverð 3.000kr / Miðasala á Stubb