Bikevík & Broscustom kynna í samvinnu við Nitro og K. Steinarsson sölusýningu á ýmsum tækjum.
Frá Nitro höfum við fjórhjól, buggybíla, endurohjól einnig rafmagns krossara, fjórhjól fyrir þau yngri og margt fl.
K.Steinarsson býður ykkur að skoða rafmagns sendibíla og fólksbíla frá BYD.
Broscustom, svo er það pressan, stefnan er að afhenda tvö BMW customhjól yfir þá daga sem Ljósanótt stendur yfir.
Sjáumst hress.