Leikhópurinn Lotta í Skrúðgarðinum
2 ævintýrapersónur koma með skemmtilegt 20 mínútna atriði úr ævintýraskógi Lottu, atriðið er brot af því besta í gegnum árin og stútfullt af sprelli, söng og fjöri fyrir allan aldur.
Lotta verður í Skrúðgarðinum og í framhaldi af atriðinu opnar ókeypis hoppukastalaland.
Dagsetning og tími
Laugardagurinn 7. september
10:30 - 11:00
Staðsetning
Skrúðgarðurinn í Kelavík, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær