Kór Njarðvíkurkirkju og Vox Felix bjóða til gospel tónleikaveislu í Ytri-Njarðvíkurkirkju miðvikudaginn 4. september kl. 20:00.
Hljómsveit skipa: Brynjólfur Snorrason (Trommur) Þorvarður Ólafsson (Gítar) Jón Árni Benediktsson (Bassi) Rafn Hlíðkvist Björgvinsson (Stjónandi og Píanó)
Frítt inn.
Húsið opnar kl. 19:00
Öll velkomin