Heimur skilningavitana mun opnast fyrir þau yngstu á Ljósanótt, skynjunarbraut úr ýmsum efnum og áferð.
Börnin geta orðið smá skítug í skynjunarbrautinni.
Einnig verða sápukúlur, andlitsmálning, blöðrur og fleira sem veður leyfir.
ljosanott@reykjanesbaer.is | Sími 421 6700