new_icons
Ljóðastund og Grindavíkurdætur

Föstudaginn 6. september kl. 16.00 verður notaleg stund í Bókasafninu.  


Viðburðurinn hefst á útnefningu sigurvegara ljóðasamkeppni Ljósberans 2024 í umsjá Guðmundar Magnússonar, ásamt upplestri vinningsljóðanna.  


Eftir Ljósberann ætla Grindavíkurdætur að flytja nokkur vel valin lög.   


Gunnhildur Þórðardóttir ljóðskáld stýrir viðburðinum.   Viðburðurinn er auðvitað ókeypis og öll hjartanlega velkomin!   Viðburðurinn Grindavíkurdætur er styrktur af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.

Dagsetning og tími

Föstudagurinn 6. september
16:00 - 17:30

Staðsetning

Tjarnargata 12, Bókasafn Reykjanesbæjar, 230

Aðrir viðburðir