Setning Ljósanætur 2024
Setning Ljósanætur 2024 verður haldin í Skrúðgarðinum í Keflavík.
Elstu nemendur í leikskólum Reykjanesbæjar ásamt nemendum í 3. bekk og 7. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar eru viðstödd setninguna.
- Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setur Ljósanótt.
- Hermann Borgar Jakobsson formaður Ungmennaráðs Reykjanesbæjar dregur Ljósanæturfánann að húni.
- Friðrik Dór kemur öllum í sannkallað Ljósanæturstuð
Kynnir: Bryndís Guðmundsdóttir
Velkomin á Ljósanótt!
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 5. september
Staðsetning
Skrúðgarðurinn í Keflavík, Tjarnargata 12, Reykjanesbær, 230