Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Duus safnahús á Ljósanótt

Dagskrá Duus safnahúsa á Ljósanótt 2024


Fimmtudagur 5. september 

18:00 – 20:00 Opnun Ljósanætursýninga 

• Huglendur – Bjarni Sigurbjörnsson – Listasafn Reykjanesbæjar

• Ferðalangur – Kristinn Már Pálmason – Listasafn Reykjanesbæjar

• 50 ár af framförum - sögusýning HS Orku – Gryfjan

• Ljósmyndarinn & Málarinn - Oddgeir & Sossa – Bíósalur


Föstudagur 6. september 

12:00 – 18:00 Opið á sýningar í Duus safnahúsum


Laugardagur 7. september 

12:00 – 18:00 Opið á sýningar í Duus safnahúsum


14:30 – 17:00 Syngjandi sveifla í bíósal Duus safnahúsa 

14:30    Félag Harmonikuunnenda

15:00    Söngsveitin Víkingar

15:30    Sönghópur Suðurnesja

16:00    Karlakór Keflavíkur

16:30    Kvennakór Suðurnesja


Sunnudagur 8. september 

11:00 – 12:00 Söguganga um gömlu Keflavík með Agnari Guðmundssyni


12:00 – 17:00 Opið á sýningar í Duus safnahúsum


14:00 – 15:00 Leiðsögn um sýninguna Eins manns rusl er annars gull – Byggðasafn Reykjanesbæjar


15:00 – 16:00  Listamanna- og sýningarstjóraspjall: Huglendur og Ferðalangur – Listasafn Reykjanesbæjar


Dagsetning og tími

Fimmtudagurinn 5. september
12:00 - 20:00
Föstudagurinn 6. september
12:00 - 18:00
Laugardagurinn 7. september
12:00 - 18:00
Sunnudagurinn 8. september
12:00 - 17:00

Staðsetning

Duus safnahús, Duusgötu 2-8, Reykjanesbær, 230

Aðrir viðburðir

Share by: