Herbert er öllum landskunnur fyrir einstaka tónlist sína og líflega framkomu.
Á Ljósanótt mun Herbert ásamt Kór Keflavíkurkirkju og hljómsveit, flytja valin lög frá ferli Herberts og segir hann sögur inná milli.
Hljómsveit:
Arnór Vilbergsson, stjórnun og hljómborð
Arnar Geir Halldórsson, selló
Sólmundur Friðriksson, bassi
Þorvarður Ólafsson, gítar
Þorvaldur Halldórsson, trommur og slagverk
Það er ekki hægt að labba frá þessu tækifæri...