Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Herbert Guðmundsson og Kór Keflavíkurkirkju

Herbert er öllum landskunnur fyrir einstaka tónlist sína og líflega framkomu.  


Á Ljósanótt mun Herbert ásamt Kór Keflavíkurkirkju og hljómsveit, flytja valin lög frá ferli Herberts og segir hann sögur inná milli.  


Hljómsveit: 

Arnór Vilbergsson, stjórnun og hljómborð 

Arnar Geir Halldórsson, selló 

Sólmundur Friðriksson, bassi 

Þorvarður Ólafsson, gítar 

Þorvaldur Halldórsson, trommur og slagverk  


Það er ekki hægt að labba frá þessu tækifæri...

Dagsetning og tími

Sunnudagurinn 8. september
20:00 - 21:00

Staðsetning

Kirkjuvegur, Keflavíkurkirkja, 230

Aðrir viðburðir

Share by: