Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Rafhlaupahjól á Ljósanótt 2024

Innan Ægissíðu, Grófar, Kirkjuvegs og Faxabrautar verður hraði rafhlaupahjóla Hopp takmarkaður við 15 km/klst. Einnig verður ekki hægt að leggja rafhlaupahjólum á þessu svæði.  


Á Hafnargötu verður hraði takmarkaður við 5 km/klst, og þar verður einnig óheimilt að leggja Hopp hlaupahjólum.  


Sérstök afsláttar-svæði verður að finna við Ránargötu og við Slippfélagið þar sem má leggja rafhlaupahjólum frá Hopp.  


Þessar breytingar munu vera í gildi frá miðvikudeginum 4. september kl. 17:00 til sunnudagsins 8. september kl. 23:00.  


Öll svæði utan miðbæjarins munu halda sínu hefðbundna fyrirkomulagi.

Dagsetning og tími

Miðvikudagurinn 4. september
Fimmtudagurinn 5. september
Föstudagurinn 6. september
Laugardagurinn 7. september
Sunnudagurinn 8. september

Staðsetning

Ránargata, Keflavík, 230

Aðrir viðburðir

Share by: