BMX brós í skrúðgarðinum í Keflavík - ókeypis
BMX brós eru þekktir fyrir frábærar sýningar á flottu BMX hjólunum sínum.
Þeir leika listir sínar í skrúðgarðinum í Keflavík.
Viðburðurinn er ókeypis og öll velkomin!
Dagsetning og tími
Laugardagurinn 7. september
Staðsetning
Skrúðgarðurinn í Keflavík, Tjarnargata 12,, Reykjanesbær, 230