Birch & Wool á Ljósanótt 2024
Hrútarnir okkar frá Birch & Wool taka þátt í Ljósanótt í ár og hafa hreiðrað um sig á Hafnargötu 50, líkt og fyrri ár.
Hægt verður að knúsa hrútana og kjassa og spjalla við litlu, krúsídúllusystur þeirra hana Curly Sue - sérstakt ljósanæturtilboð á Curly Sue.
Frekari upplýsingar í vefverslun okkar á www.birchandwool.com