Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Styrkleikar Krabbameinsfélagsins

Styrkleikar Krabbameinsfélagsins sýna samstöðu og samkennd þar sem allir geta látið gott af sér leiða fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.  


Viðburðurinn er fjölskylduvænn og býður upp á einstaka upplifun fyrir alla, óháð aldri. 


Þátttakendur skiptast á að ganga með boðhlaupskefli í sólahring, sem er táknrænt fyrir að engin hvíld fæst frá krabbameini.  


Allar upplýsingar er hægt að nálgast inn á www.styrkleikarnir.is.

Dagsetning og tími

Föstudagurinn 6. september
15:00 - 23:59
Laugardagurinn 7. september
00:01 - 15:00

Staðsetning

Keflavíkurvöllur - Sunnubraut, Reykjanesbær, 230

Aðrir viðburðir

Share by: