Fríbúð í garðinum
ADRA hjálparstarf Aðventkirkjunnar hefur verið með fríbúð fyrir flóttafólk. Nú ætlum við að flytja búðina út og bjóða alla velkomna. Það má borga og styrkja starfið en það þarf ekki. Kaffi og te í boði.
Blikabraut 2
Dagsetning og tími
Laugardagurinn 7. september
15:30 - 18:00
Staðsetning
Blikabraut 2, Reykjanesbæ, 230 Keflavík