Náttúra Reykjanessins er einstök
Oddgeir og Sossa hafa hér fangað sérkenni Suðurnesja/Reykjanessins í sitthvorn miðilinn, með áherslu á liti og fjölbreytileika umhverfisins út frá sitthvoru listrænu sjónarhorninu-Ljósmyndarinnar og Málverksins.
ljosanott@reykjanesbaer.is | Sími 421 6700