Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Alexandra Chernyshova - Singing Viking

Syngjandi víkingur  

Alexandra Chernyshova, óperusöngkona og tónskáld á Íslandi býður ykkur í frumsömdu tónlistarferð  sem kallast Singing Viking eða Syngjandi víkingur. Alexandra mun syngja þekktar klassískar söngperlur og leiða í gegnum söguna um hið merka víkingaskip Íslendings.  


Laugardaginn 7. septemeber

Sýningartímar: 16:00 - 16:30 og 16:45 - 17:15 

Lengd tónlistarsýningarinnar er um 25 mínútur  


Sýnt í Víkingaheimum, Víkingabraut 1, 260 Reykjanesbær 

Aðgangur að tónleikunum og safninu er ókeypis milli 16:00 – 17:30, laugardaginn 7. september. 


Eftir sýninguna er velkomið að taka eftirminnilegar myndir á ævintýralega víkingaskipinu – Íslendingi. 

Þessi viðburður er styrktur af Ljósanótt og Víkingaheimum.

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 7. september
16:00 - 17:30

Staðsetning

Víkingabraut 1, Reykjanesbær, 260

Aðrir viðburðir

Share by: