Ljósanótt Logo

Viðburðir

new_icons
Jazz eftir árgangagöngu

Eftir árgangagöngu ætlar að AHA tríó að matreiða jazz ofan í göngufólk og aðra gesti.   


Meðlimir AHA tríó eru: Alexander Grybos Hlynur Sævarsson Andri Eyfjörð  


Aðgangur ókeypis.

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 7. september
15:00 - 17:00

Staðsetning

Hafnargata 38, Keflavík, 230

Aðrir viðburðir

Share by: