Flokkar:

 • Almennt
 • Börn
 • Íþróttir & tómstundir
 • Saga
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Útisvið
 • Veitingar

Dagar:

 • Miðvikudagur
 • Fimmtudagur
 • Föstudagur
 • Laugardagur
 • Sunnudagur

Valdar síur:

Close

Print iconPrenta alla viðburði

Bryggjuball

Smábátahöfnin í Gróf
Almennt
ljosanott@reykjanesbaer.is  
Föstudagur    19:30 - 21:30
event photo

Á föstudagskvöldi Ljósanætur verður bryddað upp á léttri tónlistardagskrá heimafólks við smábátahöfnina  sem við kjósum að kalla Bryggjuball.
Fram koma:
Bæjarstjórnarbandið sem slegið hefur rækilega í gegn á undanförnum hátíðum
Eyþór Ingi (the one and only!)
Einar Örn sem er ungur heimamaður
Föruneytið sem er skipað snillingunum Hlyni Vals, Pálmari Guðmunds, Ólafi Þór og Óla
Sækó sem er skipað þeim Sævari Helga Jóhannssyni og Arnari Ingólfssyni
Þetta verður skemmtilegt!Styrktaraðilar